Caroline hnýtir í Rory
Caroline Wozniacki getur ekki látið það vera að hnýta svolítið í sinn fyrrverandi, Rory McIlory, sem nú er efstur eftir 1. dag Opna breska.
Hún er nú við keppni í the Istanbul Cup í þessari viku en tók sér smá frí í bæjarrölt með vinkonu sinni Marta Domachowska.
Það var þá sem hún sendi frá sér skilaboð sem hefir verið skilin sem sneið til Rory: “Out and about in Istanbul. It’s been 3 years since I have worn heels on a normal day out. #feelsgood #looksgood #shopping #highheels #sun.”
(Lausleg þýðing: Er bara hér í Istanbul. Það eru 3 ár síðan ég hef verið í hælum á venjulegum degi – það er góð tilfinning – lítur vel út – að vera í verslunarleiðangri – í háum hælum – í sólskininu.“)
Það sem Caro er að vísa til er að hún er töluvert hærri en Rory og var þann tíma sem þau voru saman (þ.e. í 3 ár) aldrei í háhæluðum skóm og afar fáar myndir til af þeim þar sem þau eru í sínum eðlilegum stærðum, sbr. þó eina hér að neðan, þar sem sést að Caroline er a.m.k. höfðinu hærri en sinn fyrrverandi. Kannski Rory hafi fundist það óþægilegt, þó stærðin eigi auðvitað ekki að skipta máli?

Caro og Rory
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
