
ALPG: Caroline Hedwall sigraði á NSW Open
Sænski snillingurinn Caroline Hedwall sigraði í morgun á New South Wales Open með skori upp á 4-undir pari, 68 höggum.
Caroline vann hina 15 ára Lydiu Ko sem átti titil að verja í mótinu með 2 högga mun.Ko spilaði lokahringinn á 69 höggum.
Samtals spilaði Caroline á 13-undir pari, 203 höggum á Oatlands golfvellinum. Þetta er í 2. sinn sem Caroline sigrar á NSW Open.
Í 3. sæti varð 16. ára áhugamaður frá Ástralíu, Minjee Lee, sem reyndar er nr. 3 á lista yfir bestu kvenáhugmenn heims. Lee var á samtals 10 undir pari.
Bree Arthur frá Queensland varð í 4. sæti á samtals 9 undir pari og Stacey Keating frá Victoríu í 5. sæti á samtals 8 undir pari.
Kristie Smith (71), frá New South Wales, Emma De Groot (66) og Joanna Klatten (69) frá Frakklandi voru allar á samtals 7 undir pari og deildu 6. sætinu.
„Það er alltaf gaman þegar ungir kylfingar koma fram og kljást við þá eldri og mér finnst það gaman,” sagði Caroline m.a. þegar sigurinn var í höfn í dag, en hún var með tvíburasystur sína, Jacqueline á pokanum í dag.
Til þess að sjá úrslitin á NSW Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024