BYKO liðið bar sigur úr býtum í Sólstöðu afmælismóti FKA – Myndasería
Föstudaginn 27. júní s.l. fór fram Sólstöðu afmælismót FKA (félags kvenna í atvinnulífinu) og kvennadeildar GKG í blíðskaparveðri, á Leirdalsvelli í Kópavogi.
Fyrirtæki gátu keypt sínar brautir og teflt fram sínu liði, en keppt var með fjögurra manna Texas fyrirkomulagi.
Að lokum fór svo að Byko liðið bar sigur úr býtum á 58 höggum nettó.
Í öðru sæti var lið Advanía á 59 höggum nettó og lið Íslandsbanka í 3. sæti á 60 höggum nettó. Í fjórða sæti endaði svo lið Abacus/Golfleikjaskólinn á 62 höggum nettó en þær voru jafnar Happy Campers liðinu en voru með betri árangur á seinni níu holunum.
Sjá má myndir frá Sólstöðu afmælismóti FKA með því að SMELLA HÉR:
Hér má sjá mynd af liðinu sem varð í 2. sæti – Advania liðinu:

Golflið Advanía. F.v.: Elín Anna Guðjónsdóttir, Ragnhildur Ágústsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir og Sylvía Gústafsdóttir
Hér má sjá mynd af liðinu sem varð í 3. sæti – Íslandsbankaliðinu:

F.v. Óþekkt, Nanna Björg Lúðvíksdóttir, Hólmfríður Einarsdóttir og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir
Loks má hér sjá mynd af Golfleikjaskóla/ABACUS liðinu sem varð í 4. sæti:

Sveit Golfleikjaskólans/ABACUS ásamt Önnu Díu (lengst t.v.) og Sigríði Runólfsdóttur (lengst t.h.) Sveitin f.v.: Þórunn, Eygló Myrra, Anna Snædís og óþekkt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
