
Listi yfir 50 bestu golfkennara í Bandaríkjunum – Butch Harmon nr. 1
Á Golf Digest fer árlega fram val á besta golfkennara í Bandaríkjunum. Gerð er könnun meðal 1500 golfkennara í öllum ríkjum Bandaríkjanna og þeir síðan látnir velja þann, sem þeim finnst bestur. Í 6 af 7 þessara kannanna hefir Butch Harmon fyrrum sveifluþjálfi Tiger Woods og fleiri fyrirmanna verið valinn besti golfkennari Bandaríkjanna. Í ár vann Butch jafnframt með stærsta mun, sem nokkurn tímann hefir verið í þessari könnun, 75 atkvæðum. Nokkra athygli vekur að efsti kvenkyns golfkennari er ekki fyrr en í 19. sæti, en það er hin sænska Pia Nilsson. Eins er nokkur verðmunur á hvað tíminn hjá bestu golfkennurunum kostar. Butch tekur þannig $ 1.000,- fyrir tímann (U.þ.b. 116.000,- íslenskar krónur) meðan nr. 5 á listanum, sem líka er fyrrum sveifluþjálfi Tigers, Hank Haney tekur tífalt meira eða 1.16. milljón ísl. króna á daginn (þ.e. þetta er ekki tímakaup) og Pia Nilsson $ 350 (u.þ.b. 40 þús ísl. króna).
Til þess að sjá slides Golf Digest yfir 20 bestu golfkennarana í Bandaríkjunum smellið HÉR:
Hér að neðan má síðan sjá listann yfir þá sem urðu nr. 21-50:
21. Jimmy Ballard (25)
LESSON RATE: $300/hour
FACILITY/LOCATION: Ballard Swing Connection (Ocean Reef C.), Key Largo, Fla.
22. Craig Harmon (29)
LESSON RATE: $250/hour
FACILITY: Oak Hill C.C., Rochester, N.Y
23. Michael Breed
LESSON RATE: $500/hour
FACILITY: Sunningdale C.C., Scarsdale, N.Y.
24. Rick Smith (11)
FACILITY: Rick Smith Golf Academy at Treetops Resort, Gaylord, Mich.
25. Jack Lumpkin (T-20)
LESSON RATE: $325/hour
FACILITY: Sea Island G.C., St. Simons Island, Ga.
25. Mac O’Grady (26)
LESSON RATE: n/a
FACILITY: n/a
LOCATION: Palm Springs
27. Mike Adams (31)
LESSON RATE: $250/hours
FACILITY: Hamilton Farm G.C., Gladstone, N.J.
28. Peter Kostis (22)
FACILITY: Grayhawk Learning Center (Grayhawk G.C.), Scottsdale
29. Mike Malaska (24)
LESSON RATE: $200/hour
FACILITY: Malaska Golf, Mesa, Ariz.
30. Rob Akins (28)
LESSON RATE: $200/hour
FACILITY: Rob Akins Golf Academy at Spring Creek Ranch, Collierville, Tenn.
30. Michael Hebron (27)
LESSON RATE: $145/hour
FACILITY: Smithtown Landing C.C., Smithtown Landing, N.Y.
LESSON RATE: $350/hour
FACILITY: Talking Stick G.C., Scottsdale
33. Brian Mogg
LESSON RATE: $185/hour
FACILITY: Mogg Performance Center at Waldorf Learning Academy, Orlando
34. Dave Phillips (T-35)
LESSON RATE: $300/hour
FACILITY: Titleist Performance Institute, Oceanside, Calif.
35. Sean Foley
LESSON RATE: $250/hour
FACILITY: Core Golf Junior Academy (Orange County National), Winter Garden, Fla
36. Mike McGetrick (23)
LESSON RATE: $200/hour
FACILITY: Colorado G.C., Parker, Colo.
36. Phil Rodgers (T-37)
LESSON RATE: $300/hour
FACILITY: The Palms G.C., La Quinta, Calif.
LESSON RATE: $100/hour
FACILITY: G.C. at Quail Lodge, Carmel, Calif.
39. Mike LaBauve (30)
LESSON RATE: $275/hour
FACILITY: Westin Kierland Resort & Spa, Scottsdale
LESSON RATE: $250/hour
FACILITY: Sea Island G.C., St. Simons Island, Ga.
41. Todd Sones (T-40)
LESSON RATE:$200/45 minutes
FACILITY/LOCATION: Todd Sones Impact Golf School (White Deer Run G.C.)
Vernon Hills, Ill.
42. Peggy Kirk Bell (T-35)
LESSON RATE: n/a
FACILITY/LOCATION: Pine Needles Lodge & G.C., Southern Pines, N.C.
43. John Elliott Jr. (T-32)
LESSON RATE: $180/hour
FACILITY: Naked Golf Academy (Golden Ocala G. & Equestrian C., Ocala, Fla.
LESSON RATE: $500/90 minutes
FACILITY: Deepdale G.C., Manhassett, N.Y.
44. Kevin Weeks
LESSON RATE: $150/hour
FACILITY: Cog Hill G. & C.C., Lemont, Ill.
LESSON RATE: $150/hour
FACILITY: TPC River Highlands, Cromwell, Conn.
47. Dana Rader (46)
LESSON RATE: $175/hour
FACILITY: Dana Rader Golf School, Charlotte
48. Dean Reinmuth (T-48)
LESSON RATE:$500/hour
FACILITY: Dean Reinmuth Golf School, San Diego
LESSON RATE: $500/hour
FACILITY: Gary Gilchrist Golf Academy (Mission Inn Resort & C.)
Howey-in-the-Hills, Fla.
49. Laird Small (T-32)
LESSON RATE: $250/hour
FACILITY: Pebble Beach Golf Academy, Pebble Beach
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024