Bushnell, Bollé og Cobra í samvinnu við PGA EuroPro Tour
Bushnell, sem er #1 í fjarlægðamælum, Bollé gleraugnaframleiðandinn og Cobra golfvöruframleiðandinn hafa gengið til samvinnu við PGA EuroPro Tour, í viðleitni til að bæta árangur kylfinga á æðsta stigi golgsins.
EuroPro golfmótaröðin er sú fyrsta sem heimilar notkun DMD (skammstöfun fyrir Distance Measuring Devices) þ.e. fjarlægðarmæla í mótum sínum.
Það eru u.þ.b. 97% kylfinga á PGA Tour og 90% á Evrópumótaröðinni sem nota Bushnell fjarlægðarmæla.
EuroPro gengur skrefinu lengra því mótaröðin beinlínis hvetur keppendur að nota fjarlægðarmæla í mótum sínum.
Andrew Grose, framkvæmdastjóri Bushnell í Bretlandi, skýrði út samvinnuna: „Við erum afar ánægðir með að vera í samvinnu við svona framsýna mótaröð sem styður þróun ungra, metnaðargjarnra kylfinga sem vilja verða næstu Lee Westwood eða Rickie Fowler. Það er frábært að hún (mótaröðin) viðurkennir Bushnell fjarlægðarmælana sem hluta af ferlinu. Á næstu árum vonumst við til vörur okkar verði notaðar í mótum, og byggjum þá á því trausti sem við sjáum áhugamenn sýna vörunni í hverri viku.„
„Þessi samvinna fer saman við markaðssetningu á spennandi nýrri vöru okkar, Tour X. Hún verður fáanleg í verslunum í apríl en í þessum fjarlægðarmælum er framúrstefnuleg tæki sem mun sjá kylfingum fyrir tæki sem hægt er að nota bæð við æfingar og í mótum og er fullkomin fyrir þá sem keppa á PGA EuroPro Tour.“
Samningur EuroPro og Bushnell og Bollé tekur gildi 13. maí n.k. en þar eftir mun hver sigurvegari á mótaröðinni hljóta nýjan Bushnell Tour X fjarlægðarmæli Bollé golfgleraugu.
Bollé hefir framleitt íþróttagleraugu í yfir 100 ár. 
Cobra hefir jafnframt gert langtímasamning við EuroPro um að vera opinber golfútbúnaðar samstarfsaðili mótaraðarinnar.
Sjá má myndskeið því tengt með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

