
Bubba Watson heldur uppboð á nokkrum Ryder Cup munum sínum til styrkar Bright Pink
Bubba Watson heldur uppboð á nokkrum munum frá Ryder bikar keppninni 2012 í Medinah til styrktar góðgerðarmálum.
Meðal þess sem er á uppboðinu er Ryder Cup fáninn áritaður af öllum í bandaríska liðinu, hvítur liðsbolur Bubba og sá röndótti sem hann var í á sunnudeginum, árituð Bubba Watson skygni í hvítu og bláum lit og kylfu-cover í bandarísku litunum.
Allur ágóði rennur til Bright Pink, samtaka sem einbeita sér að forvörnum og því að finna fljótt brjósta og leghálskrabbamein í ungum konum, auk þess sem þeim sem er í háum áhættuflokki er veittur stuðningur. Watson spilar líka með bleika PING drævernum sínum til þess að sýna stuðning sinn við góðgerðarsamtökin.
Uppboðið fer fram næstu 6 daga þannig að það er nægur tími fyrir þá hér á Íslandi, sem vilja og geta, að taka þátt.
SMELLIÐ HÉR: til að fá nánari upplýsingar um uppboðið og uppboðsmunina.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024