
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2012 | 18:00
Bubba Watson í viðtali hjá David Letterman
Bubba Watson, nýkrýndur meistari the Masters kemur fram í ýmsum þáttum vestur í Bandaríkjunum. Hann hefir sjaldan verið jafnvinsæll og um þessar mundir. Nú nýlega kom hann fram í spjallþætti Dave Letterman „The Late Show.“ Bubba virtist ekki líða vel, mjakaði sér fram og aftur í stólnum í viðtalinu, sem síðan varð hið allra skemmtilegasta. Fram kom m.a. að Bubba teldi sjálfan sig vera meiriháttar (ens.: awsome) og að hann hefði stundað kylfukast líkt og Tiger…. bara ekki fyrir framan tökuvélar!
Þess mætti til gamans geta að David Letterman á stórafmæli í dag, er 65 ára, en hann er fæddur 12. apríl 1947.
Til þess að sjá viðtal Dave við Bubba smellið hér: BUBBA WATSON Í VIÐTALI HJÁ DAVID LETTERMAN
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC