Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2015 | 12:00

Bubba tekur ekki mark á „ráðum“ áhorfenda

Bubba Watson sigurvegari Travelers Championship er þekktur fyrir að vera fremur kaldur í viðmóti við áhangendur.

Sérstaklega við „sérfræðinga“ sem vilja ráðleggja honum þegar bolti hans fer nálægt köðlum sem halda áhorfendum frá keppendum.

Einn slíkur gaf Bubba ráð þegar bolti hans var fyrir framan tré að „puncha“ hann lágt með 4-járni.

Bubba tók ekkert mark á ráðum áhangandans og hélt sig við leikplan sitt, högg hann tókst og hann lét síðan áhangandann heyra það.

Sjá með því að SMELLA HÉR: