Bróðir Willett með fyndið tvít um bandaríska áhangendur
Þegar Danny Willett stígur á fyrsta teig á Hazeltine n.k. helgi þá má hann eiga von á að vera púaður niður af bandarískum stuðningsmönnum. Og líklega getur hann kennt bróður sínum, PJ Willett um.
Bróðir Danny, komst í golffréttirnar vegna tvíta sinna á Masters fyrr á árinu, þar sem bróðir hann skrifaði sig í golfsöguna og vann 1. risatitil sinn á Masters risamótinu sjálfu.
Tvít PJ eru yfirleitt fyndin t.d. þegar hann sagðist geta náð í bjór handa sér úr ísskápnum, farið á klósettið og málað aukaherbergið í húsinu meðan Jordan Spieth tíaði upp o.fl. o.fl. … og þau urðu til þess að hann er nú fastapenni á NationalClubGolfer.com.
Nú hefir hann látið fara frá sér tvít sem vakið hefir athygli.
Af því má sjá að hann er ekki hrifinn af ‘Baba booey’ og ‘Mashed potato’ öskrandi vitleysingjum (ens.: cretins) sem oft eru á bandarískum golfmótum.
PJ heldur því fram að ef lið Evrópu eigi að vinna verði að þakka niður í bandarískum áhangendum. En ætla má að tvít PJ muni æsa þá jafnvel enn meira upp, vegna stingandi orða hans.
Hér má sjá færslu PJ og verður hún ekki þýdd:
„Team USA have only won five of the last 16 Ryder Cups. Four of those five victories have come on home soil. For the Americans to stand a chance of winning, they need their baying mob of imbeciles to caress their egos every step of the way. Like one of those brainless bastards from your childhood, the one that pulled down your shorts during the school’s Christmas assembly (f**k you, Paul Jennings), they only have the courage to keg you if they’re backed up by a giggling group of reprobates. Team Europe needs to shut those groupies up.
They need to silence the pudgy, basement-dwelling, irritants, stuffed on cookie dough and pissy beer, pausing between mouthfuls of hotdog so they can scream ‘Baba booey’ until their jelly faces turn red.
They need to stun the angry, unwashed, Make America Great Again swarm, desperately gripping their concealed-carry compensators and belting out a mini-erection inducing ‘mashed potato,’ hoping to impress their cousin.
They need to smash the obnoxious dads, with their shiny teeth, Lego man hair, medicated ex-wives, and resentful children. Squeezed into their cargo shorts and boating shoes, they’ll bellow ‘get in the hole’ whilst high-fiving all the other members of the Dentists’ Big Game Hunt Society.
Team Europe need to silence these cretins quickly.“
Þess mætti loks geta að PJ Willett hefir beðið áhangendur sína afsökunar á orðum sínum …. en segist þó meina hvert einasta orð sem hann hafi skrifað! 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
