Bróðir Spieth í fyrirsögnum fyrir að setja bolta í „holu“
Jordan Spieth þarf að fara að taka sig á því fyrirrsagnir íþróttamiðla eru ekki um hann heldur bróður hans, vegna þess að hann náði að setja boltann niður af 15 feta (5 metra) færi.
Steven Spieth, bróðir Jordan er 1,95 m hár efstubekkingur í Brown University, og hann náði að setja niður 19 af 22 fríköstum, í besta leik sínum á 4 ára ferli með körfuboltaliði háskólans, the Bears, sem unnu 88-79 gegn Niagara í Providence, R.I., í gær.
Spieth skoraði 27 stig fyrir lið sitt sem er það hæsta á ferlinum, tók 10 fráköst og aðstoðaði 9 sinnum, en hann leiddi Brown í öllum flokkum.
Hæsti stigafjöldi Steven Spieth til þessa í keppni var 24 stig á móti Princeton sl. janúar.
Christine Spieth, móðir hans og Jordan skrifaði á Twitter hversu stolt hún væri af Steven syni sínum.
Kannski ekki hægt að hugsa sér betri hvatningu fyrir Australian Open fyrir nr. 5 á heimslistanum, Jordan Spieth, sem væntanlega vill gjarnan bæta enn einum áströlskum titli í bikarsafn sitt!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
