Böðvar Bragi m/vallarmet á Korpu á Icelandair Cargo mótaröðinni (3)
Þriðja mótið í Icelandair Cargo mótaröð barna og unglinga 2020 fór fram á Korpunni, í dag, þriðjudaginn 30. júní 2020.
Þátttakendur sem luku keppni voru 39.
Í mótinu voru frábær skor og setti Böðvar Bragi Pálsson nýtt vallarmet í Korpunni, glæsileg 62 högg.
Í sama móti hafði Dagbjartur Sigurbrandsson skömmu áður jafnað eldra vallarmet, sem Andri Þór Björnsson átti eða 63 högg af hvítum teigum.
Glæsileg spilamennska þetta!!!
Hér má sjá helstu úrslit úr 3. móti Icelandair Cargo mótaraðarinnar:
Piltar 17-18 ára (6 luku keppni)
1 Böðvar Bragi Pálsson, 46 punktar
2 Dagbjartur Sigurbrandsson, 42 punktar
3 Tómas Eiríksson Hjaltested, 41 punktur
Piltar 19-21 árs (2 luku keppni)
1 Elvar Már Kristinsson, 36 punktar
2 Páll Birkir Reynisson, 34 punktar
Drengir 15-16 ára (5 luku keppni)
1 Halldór Viðar Gunnarsson, 37 punktar
T2 Eyþór Björn Emilsson, 36 punktar
T2 Kjartan Guðnason, 36 punktar
T-4 Jóhann Frank Halldórsson, 34 punktar
T-4 Ísleifur Arnórsson, 34 punktar
Strákar 14 ára og yngri (10 luku keppni)
1 Tryggvi Jónsson, 41 punktur
2 Daníel Björn Baldursson, 38 punktar
T3 Nói Árnason, 36 punktar
T3 Elías Ágúst Andrason, 36 punktar
T-3 Heimir Krogh Haraldsson, 36 punktur
Strákar 30,5+ (7 luku keppni)
1 Sölvi Dan Kristjánsson, 15 punktar
2 Guðjón Darri Gunnarsson, 11 punktar
3 Bjarni Þór Jónsson, 10 punktar
Telpur 15-16 ára (2 luku keppni)
1 Bjarney Ósk Harðardóttir, 35 punktar
2 Auður Sigmundsdóttir, 28 punktar
Stelpur 14 ára og yngri (6 luku keppni)
1 Brynja Dís Viðarsdóttir, 42 punktar
2 Pamela Ósk Hjaltadóttir 38 punktar
3 Perla Sól Sigurbrandsóttir, 37 punktar
Stelpur 30,5+ (1 lauk keppni)
1 Eiríka Malaika Stefánsdóttir, 10 punktar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
