Bobby Brown aftur á pokanum hjá Dustin Johnson
Dustin Johnson réði nú fyrr í vikunni gamla kylfuberann sinn, Bobby Brown, aftur í vinnu til sín. Dustin var áður með fyrrum kylfubera Fred Couples til 20 ára, Joe La Cava, sem sagði upp störfum hjá Dustin til þess að geta unnið hjá Tiger. Bobby hefir verið á pokanum hjá Dustin í 4 af 5 sigrum þess síðarnefnda, en hlaut gagnrýni vegna slæms gengis Dustin í 2 risamótum, þar sem Dustin hreinlega glutraði sigurtækifærinu úr höndunum á sér.
„Ég er virkilega spenntur að vera með Bobby á pokanum aftur,“ sagði Dustin í viðtali við Golf Channel. „Hann og ég höfum alltaf verið nánir og ég kann vel að meta vinnusiðferði hans.“
„Í lok dags snýst þetta allt um niðurstöðurnar (í mótunum) og 4 af 5 sigrum mínum unnust með Bobby við hlið mér. Við búum báðir við miklu árið 2012.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024