Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2013 | 20:15

Crown Plaza Inv. í beinni

Nú er verið að spila lokaholurnar í Crown Plaza Invitational mótinu á Colonial golfvellinum, í Irving í Texas.

Sem stendur er Boo Weekley í forystu.

Fast á hæla honum, 2 höggum á eftir eru þeir Scott Stallings, Zach Johnson, Tim Clark og Matt Kuchar.

Til þess að sjá Crown Plaza Invitational í beinni SMELLIÐ HÉR: