
Ferð með golfkennaranemum PGA á Íslandi til Costa Ballena 24.-31. mars n.k.
PGA setur upp golfskóla á Spáni, mars 2012
-Nú býðst hinum almenna kylfingi stórkostlegt tækifæri að eyða sex dögum með mörgum af okkar bestu kylfingum.
Hópur golfkennaranema er að fara til Costa Ballena 24.-31. mars n.k. og kylfingum býðst að fara í golfskóla til þeirra.
Golfskólinn er hugsaður bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Það er 1 kennaranemi, sem kennir hóp 4 kylfinga, þannig að gæðin á golfkennslunni eru einstök, þar sem hver og einn fær mikla athygli.
Golfskólinn verður eins og segir á Costa Ballena og er æfingasvæðið eitt hið besta í Evrópu. Prógrammið er stíft fyrir þá sem hafa metnað fyrir því að ná sem mestri kennslu og spili út úr ferðinni, en sveigjanleikinn er jafnframt fyrir hendi fyrir þá sem vilja njóta ferðarinnar og því er skólinn mjög hentugur fyrir hjón.
Völlurinn er 27 holur og punkturinn yfir i-ið er frábær par-3 völlur sem hentar vel fyrir byrjendur sem og þá sem vilja leggja áherslu á stutta spilið.
Til þess að fá frekari upplýsingar um ferðina smellið hér: ÚSKRIFTARFERÐ PGA GOLFKENNARANEMA Á COSTA BALLENA 2012
Heimild: PGA á Íslandi
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024