
Bjarni Þór sigraði á Einvíginu á Nesinu
Það var GR-ingurinn Bjarni Þór Lúðvíksson, 18 ára, sem sigraði á Einvíginu á Nesinu.
Mótið var er það var haldið í 26. skipti í dag
Lokastaðan á Einvíginu á Nesinu 2022 var eftirfarandi:
1 Bjarni Snær Lúðvíksson
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson
3 Aron Snær Júlíusson
4 Perla Sól Sigurbrandsdóttir
5 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
6 Ragnhildur Kristinsdóttir
7 Hlynur Bergsson
8 Birgir Leifur Hafþórsson
9 Guðrún Brá Björgvinsdóttir
10 Magnús Lárusson
Sigurvegarar frá upphafi:
Magnús Lárusson hefur sigrað oftast í Einvíginu á Nesinu en hann sigraði þrívegis í röð 2004-2006. Ragnhildur Sigurðardóttir, Björgvin Sigurbergsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Kristján Þór Einarsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson hafa öll sigrað tvívegis á þessu skemmtilega móti.
1997: Björgvin Þorsteinsson (1)
1998: Ólöf María Jónsdóttir (1)
1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1)
2000: Kristinn Árnason (1)
2001: Björgvin Sigurbergsson (1)
2002: Ólafur Már Sigurðsson (1)
2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
2004: Magnús Lárusson (1)
2005: Magnús Lárusson (2)
2006: Magnús Lárusson (3)
2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1)
2008: Heiðar Davíð Bragason (1)
2009: Björgvin Sigurbergsson (2)
2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1)
2011: Nökkvi Gunnarsson (1)
2012: Þórður Rafn Gissurarson (1)
2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2)
2014: Kristján Þór Einarsson (1)
2015: Aron Snær Júlíusson (1)
2016: Oddur Óli Jónasson (1)
2017: Kristján Þór Einarsson (2)
2018: Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
2019: Guðmundur Ágúst Kristjánsson (1)
2020: Haraldur Franklín Magnús (1)
2021: Guðmundur Ágúst Kristjánsson (2)
2022: Bjarni Þór Lúðvíksson (1)
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða