Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2022 | 20:00

Bjarni Þór sigraði á Einvíginu á Nesinu

Það var GR-ingurinn Bjarni Þór Lúðvíks­son, 18 ára, sem sigraði á Ein­víginu á Nes­inu.

Mótið var er það var haldið í 26. skipti í dag

Lokastaðan á Einvíginu á Nesinu 2022 var eftirfarandi:

1 Bjarni Snær Lúðvíks­son
2 Gunn­laug­ur Árni Sveins­son
3 Aron Snær Júlí­us­son
4 Perla Sól Sig­ur­brands­dótt­ir
5 Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir
6 Ragn­hild­ur Krist­ins­dótt­ir
7 Hlyn­ur Bergs­son
8 Birg­ir Leif­ur Hafþórs­son
9 Guðrún Brá Björg­vins­dótt­ir
10 Magnús Lárus­son

Sigurvegarar frá upphafi:
Magnús Lárusson hefur sigrað oftast í Einvíginu á Nesinu en hann sigraði þrívegis í röð 2004-2006. Ragnhildur Sigurðardóttir, Björgvin Sigurbergsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Kristján Þór Einarsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson hafa öll sigrað tvívegis á þessu skemmtilega móti.
1997: Björgvin Þorsteinsson (1)
1998: Ólöf María Jónsdóttir (1)
1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1)
2000: Kristinn Árnason (1)
2001: Björgvin Sigurbergsson (1)
2002: Ólafur Már Sigurðsson (1)
2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
2004: Magnús Lárusson (1)
2005: Magnús Lárusson (2)
2006: Magnús Lárusson (3)
2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1)
2008: Heiðar Davíð Bragason (1)
2009: Björgvin Sigurbergsson (2)
2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1)
2011: Nökkvi Gunnarsson (1)
2012: Þórður Rafn Gissurarson (1)
2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2)
2014: Kristján Þór Einarsson (1)
2015: Aron Snær Júlíusson (1)
2016: Oddur Óli Jónasson (1)
2017: Kristján Þór Einarsson (2)
2018: Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
2019: Guðmundur Ágúst Kristjánsson (1)
2020: Haraldur Franklín Magnús (1)

2021: Guðmundur Ágúst Kristjánsson (2)

2022: Bjarni Þór Lúðvíksson (1)