Bjarki Pétursson, GB. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2012 | 23:25

Bjarki Pétursson sigraði í piltaflokki 17-18 ára á Unglingamótaröð Arion banka (3) á Korpúlfsstaðavelli

Það var Bjarki Pétursson, GB, sem sigraði í piltaflokki á 3. móti Unglingamótarðar Arion banka, sem fram fór 15. og 16. júní 2012  á Korpúlfsstaðavelli. Bjarki var annar af tveimur af þeim 135 sem þátt tóku sem spilaði undir pari, en það gerði hann í dag, 16. júní 2012, þegar hann spilaði á 71 glæsihöggi!  Samtals spilaði Bjarki á 2 yfir pari, samtals 146 höggum (75 71).

Bjarki Pétursson, GB, (t.h.) sigurvegari piltaflokks fyrir framan Korpuna í dag ásamt þeim Olíver Fannari, GK (t.v.) og Ragnari Má, GKG (f.m). Mynd: Golf 1

Í 2. sæti varð Emil Þór Ragnarsson, GKG,  á samtals 8 yfir pari, samtals 152 höggum (79 73).

Emil Þór Ragnarsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu

Í 3.-6. sæti urðu Daníel Hilmarsson, GKG; Ragnar Már Garðarsson, Ísak Jasonarson, GK og Oliver Fannar Sigurðsson, GK, allir á samtals 10 yfir pari.

Daníel Hilmarsson, GKG, varð í 3.-6. sæti ásamt 3 öðrum á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka. Mynd: Golf 1

Helstu úrslit í piltaflokki á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Bjarki Pétursson GB 2 F 38 33 71 -1 75 71 146 2
2 Emil Þór Ragnarsson GKG 4 F 36 37 73 1 79 73 152 8
3 Daníel Hilmarsson GKG 6 F 39 39 78 6 76 78 154 10
4 Ragnar Már Garðarsson GKG 4 F 39 40 79 7 75 79 154 10
5 Ísak Jasonarson GK 4 F 36 41 77 5 77 77 154 10
6 Oliver Fannar Sigurðsson GK 7 F 40 41 81 9 73 81 154 10
7 Hallgrímur Júlíusson GV 5 F 38 38 76 4 81 76 157 13
8 Björn Auðunn Ólafsson GA 8 F 42 39 81 9 77 81 158 14
9 Ástgeir Ólafsson GR 6 F 40 38 78 6 81 78 159 15
10 Árni Freyr Hallgrímsson GR 6 F 41 40 81 9 78 81 159 15
11 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 6 F 40 34 74 2 87 74 161 17
12 Benedikt Sveinsson GK 5 F 38 41 79 7 82 79 161 17
13 Benedikt Árni Harðarson GK 7 F 42 38 80 8 83 80 163 19
14 Bogi Ísak Bogason GR 5 F 41 39 80 8 83 80 163 19
15 Árni Evert Leósson GO 6 F 44 40 84 12 79 84 163 19
16 Halldór Atlason GR 6 F 42 47 89 17 80 89 169 25
17 Stefán Þór Bogason GR 6 F 44 42 86 14 84 86 170 26
18 Pétur Magnússon GO 6 F 40 45 85 13 85 85 170 26
19 Gísli Ólafsson GKJ 8 F 40 37 77 5 94 77 171 27
20 Jóhann Gunnar Kristinsson GR 7 F 46 43 89 17 82 89 171 27
21 Hjalti Steinar Sigurbjörnsson GR 11 F 50 40 90 18 86 90 176 32
22 Sindri Snær Alfreðsson GL 8 F 41 48 89 17 87 89 176 32
23 Daníel Atlason GR 7 F 47 42 89 17 92 89 181 37
24 Eiður Ísak Broddason NK 12 F 48 43 91 19 90 91 181 37
25 Gunnar Þór Sigurjónsson GK 5 F 50 45 95 23 87 95 182 38
26 Sigurður Sverrir Gunnarsson GR 11 F 43 50 93 21 90 93 183 39
27 Guðni Valur Guðnason GKJ 9 F 44 40 84 12 100 84 184 40