Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2012 | 23:30

Birgir Leifur verður með á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar sem hefst á föstudaginn n.k. – 139 keppendur taka þátt

Fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar hefst á Hólmsvelli í Leiru n.k. föstudag, 25. maí 2012.  Þátttakendur eru allir af fremstu kylfingum landsins, alls 139 talsins, þar af 26 kvenkylfingar og 113 karlkylfingar.  Meðal þátttakenda er Birgir Leifur Hafþórsson, GKG.

Spilaðir verða 3 hringir þessa Hvítasunnuhelgi og skorið niður eftir 2 daga. Þá verða það 21 af efstu kvenkylfingunum og 63 efstu karlkylfingarnir, sem halda áfram keppni á lokahring mótsins á sunnudag.

Golf 1 verður að sjálfsögðu á staðnum.

Þátttakendur eru annars eftirfarandi:

Nafn Klúbbur Forgjöf
Adam Örn Stefánsson GSE 6.6
Ágúst Ársælsson GK 3.8
Alexander Egill Guðmundsson GL 4.0
Alfreð Brynjar Kristinsson GKG -1.2
Andri Þór Björnsson GR 1.1
Andri Már Óskarsson GHR -0.4
Andri Jón Sigurbjörnsson GR 4.0
Anna Sólveig Snorradóttir GK 4.0
Anton Helgi Guðjónsson 4.5
Ari Magnússon GKG 2.8
Arnar Snær Hákonarson GR 0.1
Árni Freyr Hallgrímsson GR 4.9
Árni Páll Hansson GR 3.9
Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 0.5
Aron Bjarni Stefánsson GSE 4.1
Aron Valur Þorsteinsson GKJ 4.1
Ástgeir Ólafsson GR 5.1
Atli Elíasson GS 2.4
Auður Skúladóttir GO 14.1
Axel Bóasson GK -1.6
Berglind Björnsdóttir GR 1.2
Birgir Guðjónsson GR 1.4
Birgir Leifur Hafþórsson GKG -3.2
Birgir Björn Magnússon GK 4.5
Bjarki Freyr Júlíusson GKG 3.3
Bjarki Pétursson GB 1.6
Bjarni Sigþór Sigurðsson GS 2.0
Björgvin Sigmundsson GS 2.4
Daði Laxdal Gautason NK 5.6
Dagur Ebenezersson GK 2.0
Dagur Jónasson NK 5.1
Daníel Atlason GR 5.3
Daníel Hilmarsson GKG 4.7
Davíð Búason GL 4.4
Davíð Arthur Friðriksson GG 1.1
Davíð Gunnlaugsson GKJ 1.4
Davíð Jónsson GS 0.8
Davíð Ómar Sigurbergsson GKG 4.5
Derrick John Moore GKG 1.6
Edwin Roald Rögnvaldsson GEY 5.8
Einar Haukur Óskarsson GK 1.7
Ellert Þór Magnason GR 5.4
Emil Þór Ragnarsson GKG 2.9
Erla Pétursdóttir GO 12.8
Eygló Myrra Óskarsdóttir GO 2.0
Fylkir Þór Guðmundsson 2.7
Gauti Grétarsson NK 3.5
Gísli Ólafsson GKJ 7.4
Gísli Þór Þórðarson GR 2.8
Grímur Arnarson GOS 3.3
Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 4.5
Guðjón Henning Hilmarsson GKG -0.6
Guðmundur Örn Árnason NK 3.2
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS -0.2
Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -0.9
Guðni Birkir Ólafsson GKJ 5.2
Guðni Vignir Sveinsson GS 4.0
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 0.2
Gunnar Þór Sigurjónsson GK 4.3
Gunnar Páll Þórisson GKG 3.8
Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8.3
Hafliði Már Brynjarsson GS 4.7
Halla Björk Ragnarsdóttir GR 6.3
Halldór Heiðar Halldórsson GKB 2.6
Hansína Þorkelsdóttir GKG 6.6
Haraldur Franklín Magnús GR -0.7
Hávarður Gunnarsson GG 4.2
Heiða Guðnadóttir GKJ 3.9
Helgi Ingimundarson GR 3.2
Helgi Dan Steinsson GL 0.2
Helgi Birkir Þórisson GSE 0.0
Hlynur Geir Hjartarson GOS -0.8
Hlynur Þór Stefánsson GO 4.2
Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 7.0
Hólmar Freyr Christiansson GR 4.6
Hrafn Guðlaugsson GSE 1.8
Hulda Birna Baldursdóttir GKG 5.9
Ingi Rúnar Gíslason GK 0.3
Ingunn Einarsdóttir GKG 3.9
Ingunn Gunnarsdóttir GKG 1.9
Ingvar Jónsson 4.5
Ísak Jasonarson GK 3.5
Jódís Bóasdóttir GK 4.4
Jóhann Gunnar Kristinsson GR 5.9
Jón Rúnar Arnarson GR 9.4
Jón Þorsteinn Hjartarson GR 5.2
Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 4.8
Karen Guðnadóttir GS 3.9
Kjartan Kárason GKV 7.7
Kjartan Dór Kjartansson GKG 2.2
Kristinn Reyr Sigurðsson GR 4.2
Kristján Þór Einarsson GK -2.9
Magnús Lárusson GKJ 0.0
Magnús Björn Sigurðsson GL 2.3
María Málfríður Guðnadóttir GKG 5.4
Marinó Már Magnússon GS 4.3
Nökkvi Gunnarsson NK -0.7
Oddur Óli Jónasson NK 2.3
Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 6.3
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 0.1
Ólafur Már Sigurðsson GR -0.9
Óli Kristján Benediktsson GHH 9.0
Örvar Samúelsson GA 1.1
Ottó Sigurðsson GKG 0.8
Pétur Freyr Pétursson GR 1.1
Rafn Stefán Rafnsson GO 1.9
Ragna Björk Ólafsdóttir GKG 2.5
Ragnar Már Garðarsson GKG 3.6
Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 5.9
Ragnar Þór Ragnarsson GKG 4.0
Ragnhildur Kristinsdóttir GR 6.5
Rögnvaldur Magnússon GO 3.5
Rúnar Arnórsson GK -0.3
Særós Eva Óskarsdóttir GKG 6.9
Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 6.8
Sigmundur Einar Másson GKG -0.6
Signý Arnórsdóttir GK 1.1
Sigurbjörn Grétar Ragnarsson 6.0
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 2.8
Sigurjón Arnarsson GR 0.3
Sigurþór Jónsson GK 0.2
Sindri Þór Haraldsson GK 7.3
Snorri Páll Ólafsson GR 3.4
Stefan Mickael Sverrisson GSE 7.3
Stefán Þór Hallgrímsson GKJ 4.5
Steinn Baugur Gunnarsson NK 3.5
Steinn Freyr Þorleifsson GK 3.7
Sturla Ómarsson GKB 3.7
Sunna Víðisdóttir GR 1.3
Theodór Emil Karlsson GKJ 3.4
Þórarinn Gunnar Birgisson NK 3.9
Þórdís Geirsdóttir GK 2.9
Þórður Rafn Gissurarson GR -1.4
Þórður Ingi Jónsson GK 4.3
Tinna Jóhannsdóttir GK -0.6
Tómas Sigurðsson GKG 4.7
Tryggvi Haraldur Georgsson GKJ 4.6
Tryggvi Pétursson GR 2.2
Vilhjálmur Ólafsson GS 5.5