Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2015 | 07:00

Birgir Leifur T-5 e. 2. dag á Las Colinas

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, lék 2. hringinn á ágætu skori 70 höggum.

Samtals er Birgir Leifur því búinn að spila á 136 höggum 6 undir pari (66 70) og er T-5.

Á 2. hringnum fékk Birgir Leifur 5 fugla og 4 skolla.

Í efsta sæti e. 2. hring er Englendingurinn Jamie Rutherford á samtals 10 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á 2. stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina á Las Colinas Spáni 2015 SMELLIÐ HÉR.