Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2015 | 22:00

Birgir Leifur T-29 á KPMG Trophy e. 3. dag

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, lék 3. hring á KPMG Trophy í dag.

Mótið fer fram í Golf de Pierpont, í Le Bons Villers í Belgíu.

Birgir Leifur er búinn að spila á samtals 2 undir pari, 214 höggum (7174 69) og er T-29 þ.e. deilir 29. sæti með 7 öðru m kylfingum.

Í efsta sæti fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun eru 2: Charles Eduard Russo  frá Frakklandi og Jamie McLeary á samtals 8 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á KPMG Trophy SMELLIÐ HÉR: