Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2011 | 20:10

Birgir Leifur spilaði 3. hring á úrtökumótinu í Plantations á 76 höggum

Birgir Leifur Hafsteinsson lauk 3. degi á úrtökumótinu í Plantation á 76 höggum.  Hann er á samtals sléttu pari eftir 3 keppnisdaga, búinn að spila á samtals 213 höggum (70 67 76).  Sem stendur er Birgir Leifur T-58, þ.e. hann deilir 58. sætinu með öðrum.

Golf 1 óskar Birgi Leif góðs gengis á morgun!

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag úrtökumótsins, smellið HÉR: