Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2013 | 21:30

Birgir Leifur sigraði í Einvíginu á Nesinu! – Keppti í úrslitum við Birgi Björn Magnússon!!!

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum.

Þetta var í annað sinn sem Birgir Leifur sigrar á mótinu.

Í úrslitum mættust þeir Birgir Leifur og Birgir Björn Magnússon, GK en hinn síðarnefndi er aðeins 16 ára gamall.

Birgir Björn Magnússon, GK. Mynd: Golf 1

Birgir Björn Magnússon, GK. Mynd: Golf 1

Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara mótsins en þar hafði Birgir Leifur betur.

Heimild: Visir.is