
Birgir Leifur og Ólafur Björn hefja leik á Irish Creek Open í dag
Birgir Leifur Hafþórsson, GKG og Ólafur Björn Loftsson, NK hefja leik í dag á Irish Creek Open mótinu sem er hluti af eGolf Professional Tour mótaröðinni.
Spilað er á golfvelli The Club at Irish Creek í Kannapolis, Norður-Karólínu. Sjá má gullfallegar myndir af iðagrænum golfvöllum Irish Creek á heimasíðu klúbbsins (ekki vanþörf á því í þessum snjó og kulda hér á Íslandi) með því að SMELLA HÉR:
Birgir Leifur og Ólafur Björn hefja báðir leik kl. 8: 20 að staðartíma (kl. 13.:20 hér heima á Íslandi); Ólafur Björn frá 1. teig og Birgir Leifur frá 10. teig.
Mótið er mjög sterkt en af mörgum sterkum kylfingum meðal þátttakenda mætti t.d. geta Brent Delahoussay (nú nr. 1004 á heimslistanum), fyrrum kylfings á PGA Tour.
Til þess að fylgjast með gengi þeirra Birgis Leifs og Ólafs Björns SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open