Elísabet og Birgir Leifur eignuðust son!
Eftir að Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, varð Íslandsmeistari í höggleik s.l. helgi sagði hann frá því að eiginkona hans Elísabet Halldórsdóttir væri að fara að eignast 3. barn þeirra hjóna og hann hefði þess vegna verið hikandi að taka þátt í Íslandsmótinu.
Kona hans hefði þó hvatt sig til að taka þátt og það varð til þess að Birgir Leifur varð Íslandsmeistari í höggleik í 5. sinn.
Í s.l. viku fæddist þeim Elísabetu síðan sonur og er það 3. barn þeirra og heilsast móður og barni vel.
Fyrir eiga þau hjón Inga Rúnar, 13 ára og Birgittu Sóley, 9 ára, en Ingi Rúnar var einmitt kylfusveinn föður síns í mótinu og stóð sig virkilega vel!
Golf 1 óskar Birgi Leif og Elísabetu innilega til hamingju með soninn og Inga Rúnar og Birgittu Sóley til hamingju með litla bróður!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

