Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2013 | 10:00

Birgir Leifur nýfarinn út

Birgir Leifur Hafþórsson, átti rástíma kl. 11: 20 að staðartíma í Pléneuf, Frakklandi (kl. 9:20 að íslenskum tíma)  í Open Blue Green Côtes d’Armor Bretagne mótinu og er því nýfarinn út, varla búinn að spila fleiri en 3 holur.

Hann er nú í 27. sæti á samtals 2 undir pari (65 73) og vonandi að hann eigi jafngóðan hring og á 1. degi!

Til þess að fylgjast með gengi Birgis Leifs SMELLIÐ HÉR: