Birgir Leifur Hafþórsson, GKG. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2013 | 09:00

Birgir Leifur hefur leik á Czech Challenge Open í dag

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hefur leik í dag á D + D Czech Challenge Open, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu.

Mótið fer fram í Golf & Spa Kunetická Hora í Drftec, í Tékklandi dagana 6.-9. júní 2013.

Birgir Leifur á rástíma kl. 13:10 að staðartíma þ.e. kl. 11:10 að íslenskum tíma.

Til þess að fylgjast með gengi Birgis Leifs SMELLIÐ HÉR: