Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2012 | 14:55

Birgir Leifur að hefja 1. hring í Madison – Mississippi

Klukkan er 14:55 og nákvæmlega núna er Birgir Leifur að tía upp í Madison, Mississippi og hefja 1. hringinn á úrtökumótinu fyrir PGA Tour.

Í holli með Birgi Leif eru Blake Moore frá Denver, Colorado og Harry Rudolph, frá LaJolla, Kaliforínu.

Til þess að fylgjast með stöðu SMELLIÐ HÉR: