Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2011 | 20:54

Birgir Leifur á 73 höggum á 3. degi í Pinehurst

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hefir lokið við að spila 3. hring í Pinehurst, Norður Karólínu.  Hann kom í hús í dag á 73 höggum, þ.e. + 1 yfir pari og er því á parinu eftir 3 spilaða hringi (73 70 73) þ.e. á samtals 216 höggum. Birgir Leifur er nú í 17. sæti.  Glæsilegt!

Golf 1 óskar Birgi Leif alls hins besta á lokahringnum á morgun!

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag í Pinehurst smellið HÉR: