Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2016 | 01:25

Bieber tekur son Bubba í tíma í trommuleik

Bubba Watson, sem er í 2. sæti á Northern Trust Open ásamt Chez Reavie e. 1. dag birti meðfylgjandi mynd á Twitter.

Hún er af syni Watson, Caleb, þar sem enginn annar en Justin Bieber er að taka hann í trommutíma.

Bubba tvítaði:

„Thanks @justinbieber for showing Caleb how to drum!!

(Lausleg þýðing: „Takk @justinbieber fyrir að sýna Caleb hvernig á að tromma! #BieberFever „