Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 7. 2013 | 10:00

Betri helmingar golfstjarnanna – myndasería

Þeir sem fylgjast með golffréttum fá óhjákvæmlega líka að frétta af einkalífi stjarnanna sinna í golfi. T.a.m. var dæmigert þegar nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy gekk illa á Honda Classic og sagði að hann væri andlega illa stemmdur að upp komu kjaftasögur um hugsanlega erfiðleika í sambandi hans og betri helmings hans…. Caroline Wozniacki.

Allur heimurinn fylgdist með framhjáhaldsdrama Tiger og hveru illa honum gekk í golfinu meðan skilnaður hans og Elinar Nordegren var að ganga í gegn.

Betri helmingar okkar ráða svo sannarlega miklu um gengið í golfinu.

Golf Digest hefir tekið saman myndaseríu af betri helmingum nokkurra þekktra kylfinga og má sjá hana með því að SMELLA HÉR: