Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2013 | 14:00

Bestu höggin á Masters (5. af 5.)

The Masters (aðalmótið) hófst í dag. Hér verður því snarlega lokið við upprifjun á einhverjum fallegust höggum í sögu mótsins.

Eitt er það högg sem ávallt mun standa upp úr en það er vipp Larry Mize á the Masters 1987.  Höggið varð til þess að Greg Norman varð af enn einum sigrinum á Masters.

Sjá má undravipp Mize með því að SMELLA HÉR: