Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2012 | 18:30

Berið saman sveiflur Rory og Tiger – myndskeið

„Það eru vísbendingar um að sveifla Tiger sé orðin tæknilegri,“  Jim McLean, golfkennari.
Tiger Woods hefir tekið framförum frá óstrúktúreruðum unglingnum sem kom til Butch Harom 17 ára. Það er gaman að sjá kraftmikla sveiflu hans í slomo (enskt slangur: slow motion þ.e. sýnt á hægum hraða).
Til þess að sjá sveiflu Rory McIlroy á hægum hraða  SMELLIÐ HÉR: 
Til þess að sjá sveiflu Rory & Tiger hlið við hlið þ.e. samanburðarmyndskeið á sveiflum þeirra  SMELLIÐ HÉR: