Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 26. 2012 | 10:00

Ben Crane er fimleikamaður af Guðs náð… eða þannig

Grínistinn Ben Crane hefir sent frá sér myndband þar sem hann harmar horfna ást sína… fimleikana. „Þjálfari “ Crane  til 7 ára kemur m.a. fram í myndskeiðinu þar sem hann segir fullur fyrirlitningar að Ben hafi gefið upp stjörnufimleikaferil fyrir golfið. Hann hafi m.a. getað snúið sér í loftinu eins og engill… en hreyfi sig nú eins og slappur tarfur.

Ben sjálfur segist hafa dalað í fimleikunum, segist m.a. hafa misst gripið í hringjunum. En dæmið sjálf

Til þess að sjá myndskeiðið með Ben, smellið hér: FIMLEIKAMAÐURINN BEN CRANE