Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2013 | 09:00

Bein útsending frá Omega Dubai Desert Classic

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Omega Dubai Desert Classic.

Nú er komið að lokahringnum!

Sumar af helstu stjörnum Evrópumótaraðarinnaer taka þátt í mótinu; menn á borð við Alexander NorenEdoardo MolinariLee Westwood, Matteo ManasseroPaul CaseyRobert RockSergio Garcia og Thorbjörn Olesen.

Af upptalningunni má sjá að mótið er afar sterkt!  Efstur fyrir daginn í dag er Skotinn Stephen Gallacher. Tekst honum að sigra?

Til þess að sjá frá mótinu í beinni SMELLIÐ HÉR: