Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2013 | 20:00

Bein útsending frá Farmers Insurance Open

Þokan setti strik í reikninginn á Torrey Pines í La Jolla, Kaliforníu, þar sem Farmers Insurance Open golfmótið fer fram.

Tiger á eftir að spila 11 holur og er nýfarinn út. Um að gera að fylgjast með! Verður þetta helgin þar sem Wood og Woods unnu?

…. Reyndar mánudagurinn í tilviki Tiger.

Sjá má beina útsendingu frá  lokahring Farmers Insurance Open með því að SMELLA HÉR: