Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2014 | 10:45

Barkley slær með 1 hendi

Sveifla körfuboltasnillingsins Charles Barkley hefir  verið milli tannanna á golffréttariturum og geysivinsælt fréttaefni, því enginn þykir öruggur á golfvelli þar sem Barkley-inn er nærri!

Vert er að rifja upp eitt dæmi um  skelfilega sveiflu Barkley með því að SMELLA HÉR: 

Sveifla Barkley hefir verið talin meðal þeirra skrítnustu í allri sögu golfsins, sjá m.a. eftirfarandi myndseið SMELLIÐ HÉR: 

Nú um daginn frumsýndi Barkley hins vegar nýja og „bætta“ sveiflu sem sjá má með því að SMELLA HÉR: 

Þar slær Barkley með 1 hendi!