Ragnheiður Jónsdóttir | október. 23. 2017 | 18:00
Barack Obama spilar golf ásamt Stephen Curry og Jordan Spieth
Stórkylfingurinn Jordan Spieth tók golfhring með körfuboltakappanum Stephen Curry og bróður hans Seth og eins fyrrverandi Bandaríkjaforseta, Barack Obama.
Með þeim á hringnum voru einnig forstjóri Under Armour í Bandaríkjunum Kevin Plang og Jonnie West, sonur framkvæmdastóra Warriors, Jerry West.
Seth, bróðir Stephen Curry, kallaði golfhringinn í þessum mæta félagsskap, „einu sinni á ævinni“ upplifun.
Spieth setti mynd af hollinu inn á Instagram.
Það sem vakti athygli flestra var að allt hollið var í flottum hvítum íþróttakóm, ja allir nema Stephen Curry, sem virðist ekki hafa fengið skilaboðin um að allir ætluðu að vra í hvítum skóm þennan dag!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
