Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2014 | 11:15

Bandríska háskólagolfið: Guðrún Brá og félagar í Fresno hefja leik í dag í Indiana

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og félagar í Fresno State hefja leik í dag í Indiana á Hoosier Fall Invitaional.

Gestgjafi mótsins er Indiana University og fer það fram í Noblesville, Indiana.  Þátttakendur eru 8 háskólalið.

Guðrún Brá á rástíma kl. 9:50 að staðartíma í Indiana (þ.e. kl. 13:50 hjá okkur hér heima á Íslandi).

Fylgjast má með Guðrúnu Brá og félögum í Fresno á Hoosier Fall Inv. með því að SMELLA HÉR: