Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og ETSU. Mynd: ETSU
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2013 | 07:30

Bandríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst og ETSU hefja leik í dag á Wolfpack mótinu

Íslandsmeistarinn okkar í holukeppni 2013, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, og golflið ETSU, hefur í dag leik í Wolfpack mótinu, sem fram fer á Loonie Poole golfvellinum í Raleigh, Norður-Karólínu.

Mótið stendur 7.-8. október 2013.  Þátttakendur eru 90 frá 17 háskólum.

Fylgjast má með gengi Guðmundar Ágústs og golfliði ETSU með því að SMELLA HÉR: