
PGA og Evróputúrinn: bandarískur slagur – Matt Kuchar og Hunter Mahan keppa um heimsmeistartitilinn í holukeppni
Golf 1 birti í dag spá Sean Martin hjá Golfweek en hann gerði ráð fyrir að Hunter Mahan myndi sigra Ian Poulter 1&0 og Matt Kuchar yrði síðan heimsmeistari eftir sigur á Hunter Mahan og sigur Kuchar þar áður á Jason Day 3&2. Sjá rökstuðning fyrir því með því að SMELLA HÉR:
Martin hafði rétt fyrir sér varðandi einn hlut Mahan vann Poulter nokkuð örugglega, en taldi að úrslitin yrðu 1&0 en ekki 4&3 eins og þau urðu. Eins vann Matt Kuchar Jason Day 4&3 með meiri mun en Martin gerði ráð fyrir en hann var búinn að spá 3&2.
Nú standa yfir leikurinn um 3. sætið og sjálfur úrslitaleikurinn.
Kuchar og Mahan voru að fara á par-3, 3. holuna þegar þetta er skrifað og allt jafnt hjá þeim löndum. Nú er bara að sjá hvort Martin hafi rétt fyrir sér og Matt Kuchar verði næsti heimsmeistari í holukeppni?
Sjá má stöðuna myndrænt í heimsmótinu í holukeppni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslitaleikinn í beinni með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024