Bandaríska háskólagolfið: Ragna Björk í 32. sæti á SCC Championship og á 23 ára afmæli!
Á hinum glæsilega Concessions golfvelli í Bradenton, Flórída fer þessa dagana fram Sunshine State Conference Championship. Í mótinu taka þátt 44 kylfingar frá 9 háskólum, þ.á.m. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK og liðsfélagar hennar í St. Leo. Þetta er tveggja daga mót frá 16.-17. apríl.
Fyrstu 2 hringirnir í mótinu voru spilaðir í gær. Ragna Björk spilaði á samtals 177 höggum (92 85), en þess mætti geta að skor voru óvenju há í mótinu, enda völlurinn þrælerfiður. Völlurinn er hannaður af Jack Nicklaus í samstarfi við Tony Jacklin. Komast má á heimasíðu Concessions til þess að skoða þennan flotta völl með því að smella HÉR:
Ragna Björk er í 32. sæti sem stendur og lið St. Leo í 6. sæti. Í dag verður lokahringur mótsins spilaður . Þess mætti geta hér að Ragna Björk á afmæli í dag. Hún er fædd 17. apríl 1989 og er því 23 ára.
Golf 1 óskar Rögnu Björk innilega til hamingju með afmælið og henni og St. Leo góðs gengis á SCC Championship!
Sjá má stöðuna á SSC Championship eftir fyrri dag með því að smella HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023