Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2012 | 06:30
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi lauk leik í 27. sæti á Barton Intercollegiate
Daganna 18.-20. mars fór fram í Wilson, Norður-Karólínu í 72 Country Club of Wilson, at Pizza Inn/Barton Intercollegiate mótið. Meðal þátttakanda voru Arnór Finnbjörnsson, GR, Íslandsmeistari í holukeppni 2011 og lið hans í Belmont Abbey.
Arnór Ingi lauk keppni með hring upp á 79 en var deginum þar áður búinn að spila á -1 undir pari, 71 höggi, sem var 3. lægsta skor hans á ferlinum. Arnór Ingi varð í 27. sæti á mótinu.
Belmont Abbey liðið sem heild færðist aftur um 2 sæti frá deginum áður og lauk leik í 6. sæti af 18 háskólaliðum sem þátt tóku.
Til þess að sjá úrslitafrétt um gengi Belmont Abbey liðs Arnórs Inga á Barton Intercollegiate á íþróttasíðu Belmont Abbey smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023