
Bandaríska háskólagolfið: Valdís Þóra á Louisiana Cards Challenge mótinu
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL og Texas State tekur þátt í 3 daga móti sem fram fer á hinum glæsilega 6.106 yarda golfvelli Weston Hills Country Club, nálægt Miami, í Flórída. Það er University of Louisville, sem er gestgjafi mótsins. Í gær voru spilaðar 36 holur og í dag verða síðustu 18 spilaðar, en þetta er 2 daga, 54 holu mót.
Lið 14 háskóla taka þátt í mótinu þ.e. Louisville, Missouri, Texas State, Kansas, NC State, Florida International, Cincinnati, Miami, UNCW, South Florida, Memphis, East Tennessee, Delaware og Southern Mississippi. Texas State háskóli Valdísar Þóru er í 2. sæti eftir fyrri daginn.

Valdís Þóra og stelpurnar í Texas State liðinu. Valdís Þóra er lengst til hægri. Aðrar á myndinni eru: Gabby De Reuck, Caitlin Bliss, Mara Puisite, Lejan Lewthwaite og Iman Nordin. Mynd: Í eigu Valdísar Þóru.
Valdís Þóra er búin að spila einstaklega vel, er samtals á parinu eftir fyrri daginn, á samtals 144 höggum (74 70) og í 4. sæti. Verið er að spila lokahring mótsins sem stendur.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open