Tumi Hrafn Kúld, GA. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 26. 2022 | 20:00

Bandaríska háskólagolfið: Tumi Hrafn & félagar urðu í 4. sæti á SoCon Championship

Tumi Hrafn Kúld, GA, og félagar í Western Carolina háskólanum tóku þátt í SoCon meistaramótinu, sem fram fór dagana 22.-24. apríl s.l.

Mótsstaður var Reynolds Lake Oconee National golfvöllurinn í Greensboro, Georgíu.

Tumi Hrafn varð T-14 af 40 þátttakendum; skor hans: 1 undir pari, 215 högg (70 71 74)

Lið WCU varð í 4. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna á SoCon meistaramótinu með því að SMELLA HÉR: