Tumi Hrafn Kúld, GA. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2022 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Tumi & félagar í 11. sæti á SU Redhawk Inv.

Tumi Hrafn Kúld, GA, og félagar í Western Carolina University (WCU) tóku þátt í SU Redhawk háskólaboðsmótinu.

Mótið fór fram 4.-5. apríl í Chambers Bay GC í Seattle, Washington, en vegna veðurs voru mándagshringirnir tveir strokaðir út og bara látinn standa 3. hringurinn.

Tumi Hrafn lék þann hring á 79 höggum.

Lið WGC endaði í 11. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót WCU er 11.-12. apríl n.k. í Spartanburg, S-Karólínu.