Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2022 | 21:00

Bandaríska háskólagolfið: Sverrir & Appalachian urðu í 9. sæti á Sun Belt meistaramótinu

Sverrir Haraldsson, GM og félagar í Appalachian State tóku þátt í Sun Belt Championship.

Mótið fór fram 24.-26. apríl sl. í Mystic Creek golfklúbbnum, í El Dorado, Arkansas.

Sverrir lauk ekki keppni, spilaði aðeins 2 hringi (81 87) og varð í 60. sæti.

Appalachian State varð í enga að síður í 9. sæti í liðakeppninni.

Sjá má umfjöllun um mótið á vefsíðu Appalachian State með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á Sun Belt Championship með því að SMELLA HÉR: