
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2022 | 21:00
Bandaríska háskólagolfið: Sverrir & Appalachian urðu í 9. sæti á Sun Belt meistaramótinu
Sverrir Haraldsson, GM og félagar í Appalachian State tóku þátt í Sun Belt Championship.
Mótið fór fram 24.-26. apríl sl. í Mystic Creek golfklúbbnum, í El Dorado, Arkansas.
Sverrir lauk ekki keppni, spilaði aðeins 2 hringi (81 87) og varð í 60. sæti.
Appalachian State varð í enga að síður í 9. sæti í liðakeppninni.
Sjá má umfjöllun um mótið á vefsíðu Appalachian State með því að SMELLA HÉR:
Sjá má lokastöðuna á Sun Belt Championship með því að SMELLA HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska