Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2012 | 20:00

Bandaríska háskólagolfið: Sunna og Berglind hefja keppni á morgun á UNCG Starmount Classic

Klúbbfélagarnir Sunna Víðisdóttir, GR og Berglind Björnsdóttir, GR, keppa á morgun á UNCG Starmount Classic mótinu, sem fram fer í Greensboro, Norður-Karólínu, nánar tiltekið í Starmount Forest CC.

Sunna Víðisdóttir, GR og Elon.

Mótið er tveggja daga frá 1. október -2. október 2012 og gestgjafi er háskóli Berglindar UNCG.

Berglind Björnsdóttir, GR og UNCG. Mynd: UNCG

Golf 1 óskar þeim Berglindi og Sunnu góðs gengis!!!

Til þess að fylgjast með gangi mála á Starmount Classic mótinu á morgun getið þið SMELLT HÉR: