Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2012 | 15:30

Bandaríska háskólagolfið: Sunna hefur leik á Palmetto Intercollegiate á morgun

Sunna Víðisdóttir, GR og golflið Elon háskóla hefja keppni á Palmetto Intercollegiate mótinu í Suður-Karólínu á morgun.

Mótið fer fram dagana 28. og 29. október.  Þátttakendur eru um 90 frá 17 háskólum.

Golf 1 óskar Sunnu góðs gengis í mótinu!

Til þess að fylgjast með Sunnu og gangi mála í mótinu SMELLIÐ HÉR: