Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2013 | 08:20

Bandaríska háskólagolfið: Sunna hefur keppni í dag á Lady Pirate

Íslandsmeistarinn okkar í höggleik, Sunna Víðisdóttir, GR og golflið Elon hefja keppni í dag á Lady Pirate mótinu í Greenville, Norður-Karólínu.

Mótið er tveggja daga frá 7.-8. október 2013. Þátttakendur eru 90 frá 16 háskólum.

Fylgjast má með gengi Sunnu í mótinu með því að SMELLA HÉR: