Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2016 | 06:30

Bandaríska háskólagolfið: Stefanía og Pfeiffer í 8. sæti á Converse Inv.

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, klúbbmeistari GA 2015 og lið hennar The Pfeiffer Falcons hófu vorkeppnistímabilið þann 22. febrúar s.l. með þátttöku í Converse Invite.

Leikið var á par-72, 5881 yarda golfvelli Carolina Country Club.

Lið The Falcons varð í 8. sæti með liðsskor upp á samtals 680.

Stefania var á samtals skori upp á 173 högg.

The Falcons verða gestgjafar á morgun á the Pfeiffer Invitational sem fram fer á Hilton Head Island