Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA. Mynd: Í einkaeigu.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 14. 2013 | 12:15

Bandaríska háskólagolfið: Stefanía Kristín og Íris Katla hefja leik í dag í N-Karólínu

Klúbbmeistari GA 2013, Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, og Íris Katla Guðmundsdóttir, GR hefja í dag leik á Patsy Rendlemen Invitational háskólamótinu í Salisbury, Norður-Karólínu.

Íris Katla Guðmundsdóttir, GR.

Íris Katla Guðmundsdóttir, GR.

Mótið fer fram dagana 14-15. október.

Því miður er enginn tengill á mótið en Golf 1 verður með úrslit um leið og þau birtast!